Hvolparnir dafna vel

Nú eru hvolparnir orðnir rúmlega þriggja vikna. Þeir dafna vel og eru farnir að fá auka mat ásamt því að vera á spena. Þá eru þeir farnir að fara upp úr hvolpakassanum og byrjaðir að leika sér töluvert. Rán sinnir þeim afskaplega vel, enda frábær mamma, en hún er þó farin að leyfa sér að vera örlítið í burtu og leika við Pálínu, en fyrstu tvær vikurnar vék hún varla frá hvolpunum.

IMG_2440-1

Vistaðu tengil sem bókamerki.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s