Wilma x Putti

Fæddir 18. júní 2010

Þetta var fysta got Wilmu hér á landi, en fyrir hafði hún átt tvö got í Svíþjóð. Í gotinu fæddust 3 rakkar, allir Grizzel. Þeir fengu nöfnin Ixilandia Amigo Lucky Day, Ixilandia Amigo Ned Nederlander og Ixilandia Amigo Dusty Bottoms.

Tveir þeirra hafa verið sýndir en þeir eru í stærra lagi og því ekki gengið neitt sérstaklega vel. Þeir eru þó ákaflega vel byggðir og tegundar týpískir. Annar þeirra, hann Marteinn hóf að mæta á sýningar sumarið 2013 og það verður gaman að sjá hvernig honum mun ganga.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s