Væntanleg got

Pálína verður pöruð með Ixilandia Fljúðu Fálki – Hvolpar fæddir 8. júní 2015, tveir rakkar og fjóarar tíkur

Upphaflega var áætlað að Pálína yrði pöruð með Sixten en Fálki greip í taumana og er faðir hvolpana.

Fálki er undan Rán og Putta. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann staðið sig vel á sýningum og sem heimilishundur, hann er vel byggður og flottur fulltrúi tegundarinnar.  Pálína og Fálki eru alls ekki óskyld en Fálki er undan Rán (Kolbrá x Bosse) og Putta (Rökkurdís x Ajax). Pálína er undan Rökkurdís og Bosse.

Rökkurdís er fyrsti border terrierinn í minni eigu og eflaust sá sigursælasti hér á landi. Hún er ákaflega gott dæmi um góðan hund, hefur verið 100% heilsuhraust og er núna á 10 aldurs ári. Bosse er einnig flottur fulltrúi tegundarinnar og hefur gert það gott á sýningum hér heima og erlendis.  Hann keppti meðal annars á CRUFTS hundasýningunni fyrr á þessu ári.

Ég á ekki von á öðru en þetta verði ákaflega vel gerðir hundar sem eiga eftir að vera fjölskyldum sínum og tegundinni til sóma.

Hvolparnir eru væntanlegir í júní.
Ættbók hvolpanna: 

Hvolpur

Grizzle and Tan

Iceland

2015

Ixilandia Fljúgðu Fálki

Grizzle and Tan

Iceland

2014

Ixilandia Chasing the Cat

Grizzle and Tan

Iceland

2009

NORDJ(g)CH SVCH J

Ajax Z Tyrolské Obory

Grizzle and Tan

Czech Republic

2003

CIB, ISCH

Sólskingeisla Kvöld Rökkurdís

Grizzle and Tan

Iceland

2005

Bjarkar Rán

Grizzle and Tan

2012

CIB, IScH, Reykjavík winner 2013

Sub Terram Apple Jack

Grizzle and Tan

Sweden

2010

Sólskinsgeisla Keisara Kolbrá

Iceland

2008

BIS puppy

Ixilandia Hrafnkatla

Blue and Tan

Iceland

2013

CIB, IScH, Reykjavík winner 2013

Sub Terram Apple Jack

Grizzle and Tan

Sweden

2010

J

Sub Terram Ooops

Blue and Tan

Sweden

2009

SUCH DKCH SJ(g)CH FINJ(g)CH SVCH J

Sub Terram Rockar Fett

Grizzle and Tan

Sweden

2005

CIB, ISCH

Sólskingeisla Kvöld Rökkurdís

Grizzle and Tan

Iceland

2005

Rockamore Magician

Red

Sweden

2003

ISCH

Örvikens Robinia

Sweden

2002

 

Færðu inn athugasemd