Hvolpar fæddir!

Í gær, fimmtudaginn 22. febrúar gaut Rán þremur fallegum hvolpum, tveimur tíkum og einum rakka. Hvolparnir eru ákaflega sprækir og mamman sinnir þeim vel. Þeir voru fljótir að komast á spena og eru öflugir á barnum. Rán passar vel uppá þá og má helst ekki vera að því að borða, ekki nema henni sé réttur einn og einn biti, öll athygli hennar er á hvolpunum og hún vill helst ekki fara út að pissa.

Læt fylgja með eina mynd af Rán og hvolpunum.

ranhvolpar1

Vistaðu tengil sem bókamerki.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s