Rökkurdís stjarna í nýrri auglýsingu

Rökkurdís leikur eitt aðalhlutverkið í nýrri auglýsingu Vínbúðarinnar.   Screen Shot 2014-07-08 at 22.41.48-1 (Smellið á myndina til að opna videoið) Það var rosalega gaman að taka þátt í þessu verkefni, sérstaklega vegna þess að Rökkurdís stóð sig svo ótrúlega vel. Hún gerði allt sem beðið var um, eins og við hefðum eitt mörgum mánuðum í að þjálfa. Það var hinsvegar ekki raunin því þessu var reddað svona eiginlega á síðustu stundu. En þessi elska er svo ótrúlega vel gefin að það kom ekki að sök og minnir mann bara á að það er hægt að kenna Border Terrierum nánast allt! Ég minni svo á að það styttist í að það þurfi að snyrta hundana fyrir næstu sýningu en hún fer fram dagana 6-7. september, svo best er að reyta núna um helgina eða þá næstu.

Vistaðu tengil sem bókamerki.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s