Hundasýning um helgina

Um helgina fer fram tvöföld hundasýning HRFÍ í Víðidal. Þar verða allnokkrir Border Terrier hundar sýndir. Á laugardag er ráðgert að þeir fari í dóm klukkan 12:20 og á sunnudag klukkan 11:12. Þeir sem hafa áhuga á tegundinn ættu endilega að gera sér ferð á sýninguna.

Af heimasíðu HRFÍ:

Helgina 21. – 22. júní mæta 1475 hreinræktaðir hundar af 86 hundategundum í dóm á tvöfaldri hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands. Sýningarnar eru haldnar undir beru lofti í Víðidal og hefjast dómar kl. 9:00 árdegis báða daga og standa fram eftir degi. Áætlað er að úrslit hefjist 15:30 á laugardegi og 16:30 á sunnudegi og þá kemur í ljós hvaða hundar bera af að mati dómara. Megintilgangur hundasýninga er að meta hundana út frá ræktunarmarkmiði hvers kyns og leiðbeina ræktendum þannig í starfi sínu.

10 dómarar frá Svíþjóð, Íslandi, Danmörku, Írlandi, Ungverjalandi og Pólandi dæma í níu sýningarhringjum samtímis.

 

Rökkurdís á flugi

 

 

Vistaðu tengil sem bókamerki.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s