Viku gamlir

Þá eru hvolparnir orðnir viku gamlir. Þeir eru vel sprækir og kröftugir og Rán sinnir þeim ótrúlega vel. Hún víkur varla frá þeim og oftar en ekki er erfitt að fá hana til að koma út.

Nú bíðum við bara spennt eftir því að þeir fari að opna augun.

Annars er rétt að benda þeim sem gleymdu að skrá á sýninguna að skráningafrestur hefur verið framlengdur til kl 15:00 á morgun mánudag.

20140126-151003.jpg

Vistaðu tengil sem bókamerki.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s