Hvolpar fæddir

Rán fór að mása og blása aðfara nótt laugardagsins 18. jan. Um klukkan 16.30 fór að bera á smá rembingi og kl 18 fór vatnið. Stuttu seinna kom fyrsti hvolpurinn í heiminn, lítill og nettur rakki. Síðan komu þeir hver af öðrum, samtals fimm hvolpar, þrír rakkar og tvær tíkur á einni klukkustund og fimmtán mínútum.

Hvolparnir voru strax mjög sprækir og fóru sjálfir á spena. Rán fór strax að sinna þeim líkt og hún hefði aldrei gert annað. Algjör fyrirmyndar mamma.

Nú þegar hafa einhverjar fyrirspurnir borist vegna gotsins, en þeir sem hafa áhuga á að bæta einum yndislegum Border Terrier í fjölskylduna geta haft samband við mig í gegnum joninasif hja gmail.com.

Hér eru svo myndir af krílunum.

Rán og hvolparnir

Vistaðu tengil sem bókamerki.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s